Smá svona sprell sem ég fékk sent í maili ;)


Leiðbeiningar aftan á þekktri “meik” tegund: “Do not use on children under 6 months old.”

Og ég sem var farinn að meika mig 5 mánaða gamall



Leiðbeiningar á Sears hárblásurum: “Do not use while sleeping”



Á umbúðum af SWANN frystimat: “Serving suggestion: Defrost”

Afhverju datt mér það ekki í hug



Á botninum af Tiramisu dessertinum frá Tesco stendur: “Do not turn upside down”.

Úps… To late



Þetta stendur á búðing frá Marks & Spencer: “Product will be hot after heating”

Trúiðví ekki



Á hóstameðali fyrir börn frá Boots: “Do not drive car or operate machinery after drinking this.”


Þannig að Gunni litli fær ekkert að leika sér á lyftaranum þegar hann kemur heim.



Á flösku af “Nytol sleep aid” má sjá þetta: “Warning: may cause drowsiness.”

Það er nú bara eins gott



Jólasería frá Kína var mertk á eftirfarandi hátt: “For indoor or outdoor use only.”

En ekki hvar … ???



Hnetupoki frá Sainsburys: “Warning: contains nuts.”

Jamm … ég fer mjög varlega.



Leiðbeiningar sem voru á miða með blá, hvít og rauðköflóttri skyrtu segir: “Munið að þvo liti aðskilda”.

Ehhh … já … klipp, klipp, klipp!!!



Framan á kassa af “Töfradóti” fyrir krakka, er mynd af strák sem er klæddur eins og töframaður. Aftan á kassanum stendur: “Notice, little boy not included”.

Ohhhhhh ……. mig sem var farið að hlakka svo til að eignast vin.



Á “Waterproof” möskurum stendur: “Washes off easily with water”.

Hmmm …. skiliggi málið.



Á hliðinni á flösku af ónefndri rommtegund stendur: “OPEN BOTTLE BEFORE DRINKING”.

Maður þarf nú að vera búinn að fá sér þokkalega mikið til að fatta það ekki.



Þetta stóð aftan á sótthreinsandi hreinsiefni: “If you can not read English, do not use this product until someone explains this label to you.”

Duhh…



Lítill strákur fékk kort á fyrsta afmælisdaginn sinn. Á kortið var fest nælu-merki og á því stóð “1” í fallegum rauðum lit. Aftan á nælunni stóð hins vegar:' Sharp edge, not for children under 5'!!!+

Þarf að sega meira???





Þessi viðvörun stóð á kassa af framköllunarpappír: “OPEN ONLY IN TOTAL DARKNESS. SEE FURTHER INSTRUCTIONS INSIDE”.

….OKÍÍ….



Á poka af kattasandi stóð þessi viðvörun: “Geymið ekki eftir notkun”.

Og ég sem geymi óhreinan kattasand inní stofu hjá mér…



Með vissri tegund geislaspilara í bíla fylgir geisladiskur til að útskýra fyrir þér hvernig geislaspilarinn virkar ….
Cinemeccanica