Þrenn hjón, gömul, miðaldra og nýgift, fóru í kaþólsku kirkjuna og vildu ganga í söfnuðinn.
Presturinn segir við þau að til þess þurfi þau að lifa skírlífi í tvær vikur.
Hjónin ganga að þessu og koma aftur eftir tvær vikur.
Presturinn segir þá við gömlu hjónin: “Gátuð þið lifað án kynlífs í tvær vikur?”.
Gamli maðurinn svarar strax: “Ekkert mál, faðir”. “Til hamingju!”, segir presturinn. “Velkomin í söfnuðinn!”. Hann snýr sér að miðaldra hjónunum og segir: “Gátuð þið lifað án kynlífs í tvær vikur?”.
Maðurinn svarar: “Fyrsta vikan var í lagi en seinni vikuna þurfti ég að sofa á sófanum nokkur kvöld. Við höfðum það samt”. “Til hamingju!”, segir presturinn. “Velkomin í söfnuðinn”.
Að lokum segir hann við nýgifta parið: “Jæja, gátuð þið verið án kynlífs í tvær vikur?”
“Nei”, sagði ungi maðurinn dapur í bragði. “Við gátum ekki verið án kynlífs í tvær vikur”.
“Hvað gerðist?”, spyr presturinn. “Konan mín missti mjólkurfernu í gólfið. Þegar hún beygði sig niður til að taka hana upp, stóðst ég ekki mátið og tók hana aftan frá.”
“Þið skiljið”, segir presturinn, “að þetta þýðir að þið eruð ekki velkomin í söfnuðinn”
“Við skiljum það”, segir ungi maðurinn. “Við erum heldur ekki velkomin í Bónus”.
Einn dag í skólanum, ákvað kennarinn að í eðlisfræði myndu þau læra um hlutina. Svo hún stóð upp fyrir framana bekkinn og sagði,
“Krakkar, ef þið mættu eiga eitt hrátt frumefni í heiminum hvað yrði það?”
Stéfan Litli setti hendina sína upp og sagði, “Ég myndi vilja gull,
því að gull er virði mikils penings og þá gæti ég keypt mér Porsche.”
Kennarinn kinkaði kolli og kallaði Sigríði littlu upp.
Sigríður littla sagði, ég myndi vilja fá platinum, því að platinum er meira virði en gull og ég gæti keypt mér Corvettu“
Kennarinn brosti og kallaði á Jóa litla. Jói litli stóð upp og sagði, ”Ég myndi fá mér Sílíkon“
Kennarinn svaraði, ”Afhverju myndir þú fá þér Sílíkon?“
Hann svaraði, ”Því að mamma hefur tvo poka af því og þú ættir að sjá alla sport bílanna fyrir utan húsið okkar!“
Kona liggur í dái á sjúkrahúsi, tvær hjúkkur eru að þvo
henni með svamp, önnur er að þvo á henni lærin og fer
svo á milli fótanna, þegar að hún strýkur yfir píkuna
tekur hún eftir viðbrögðum á skjánum.
Hjúkkurnar tala strax við eiginmann konunnar og segja
honum að hversu galið sem það virðist vera þá gætu
smá munnmök kannski hjálpað henni úr dáinu.
Maðurinn er nú frekar efins um þetta, en þær lofa að
hann fái algert næði og að auki er það þess virði að
reyna. Maðurinn fellst loks á ráðagerðina og fer inn til
konu sinnar, en eftir nokkrar mínútur sjá hjúkkurnar sér
til mikillar skelfingar að hjartariti konnunnar verður
skyndilega flatur _____. Enginn púls, enginn
hjartsláttur! Þær hlaupa inn í herbergið og koma að
manninum að hysja upp um sig buxurnar,
”hvað skeði eiginlega?“ segir önnur hjúkkan,
” ég veit það ekki“ segir hann,
”ég held að hún hafi kafnað!“
Það leit út fyrir að Guð væri búinn að skapa það sem unnt væri að skapa þegar hann uppgötvaði að það voru tveir hlutir eftir og hann ákvað að skipta þeim milli Adams og Evu.
Hann sagði þeim að annar hluturinn gerði það að verkum að eigandinn gæti pissað standandi. ”Mjög eigulegur hlutur“ sagði Guð og spurði hvort þeirra hefði áhuga.
Adam hoppaði upp og niður og bað ”Góði Guð gemmér ‘ann. Ég verð að fá ’ann. Þetta er eitthvað sem menn verða að hafa. “plís - plís - plís - gerðu það…..ég verð að fá ‘ann”
Eva brosti og sagði Guði að fyrst að hann væri svona áhugasamur þá væri henni alveg sama þótt hann feng’ann. Úr því að Adam var svona áhugasamur gaf Guð honum hlutinn sem gerði honum kleyft að pissa standandi.
Adam rauk af stað og sletti aðeins á nálægt tré og hljóp síðan niðrí fjöru og skrifaði nafnið sitt í sandinn - þvílík heppni hugsaði hann….
Guð og Eva horfðu á Adam smá stund og þá sagði Guð við Evu: “Jæja, ég reikna þá með að þú viljir hinn hlutinn Eva”
“Hvað er það kallað? ” spurði Eva.
Heili, svaraði Guð.