Gamla konan og dæturnar þrjár.
Það var einu sinni kona sem átti þrjár dætur. Í hvert skipti sem einhver
af dætrum hennar gifti sig bað mamman þá dótturina sem var að gifta sig
í það skiptið að vera fljóta að skrifa heim eftir að hún fluttist að
heiman og segja gömlu konunni hvernig kynlífið væri hjá hinni nýgiftu.

Jæja sú elsta gifti sig fyrst og aðeins tveimur dögum seinna barst gömlu
konunni bréfið frá dóttur sinni. Á því stóð aðeins “Myllukökur
Myllubrauð”. Gamla konan átti bágt með að skilja þetta en fyrir
einhverja rælni tók hún eftir auglýsingu frá Myllunni þegar hún vað að
blaða í Dagblaðinu síðar um kvöldið. En þar stóð “Myllukökur
Myllubrauð…… ávallt seðjandi”. Gamla konan sá nú að hún þyrfti engar
áhyggjur að hafa að elstu dóttur sinni, henni væri vel sinnt.

En þar kom að miðdóttirin gifti sig og leið vika frá brúðkaupinu þar til
gömlu konunni barst bréfið frá dóttur sinni. Þar stóð aðeins “Ingvar og
Gylfi”. Kella var nú fljót að leita að Dagblöðunum og fann að lokum
auglýsingu frá Ingvar og Gylfa þar sem stóða “Nýi rúmgaflinn frá
okkur……King size og extra langur”. Vissi nú kella að hún þyrfti
heldur engar áhyggjur af hafa af þessari dóttur sinni.

Jæja bréfið frá yngstu dótturinni var lengi á leiðinni en barst loks
kellu fjórum vikum eftir brúðkaupið. Í bréfinu stóð aðeins eitt orð
“Flugleiðir”. Kella leitaði nú ákaft að auglýsingu frá Flugleiðum í
Dagblaðinu og á endanum fann hún eina. En eftir að hafa lesið
auglýsinguna leið yfir kellinguna því þar stóð: "Þrisvar á dag, sjö daga
vikunnar, á alla áfangastaði!!!!!!!!!!
www.blog.central.is/unzatunnza