A little kid walks into a city bus and sits right behind the driver and starts yelling, ‘'If my dad was a bull and my mom a cow I’d be a little bull.''
The driver starts getting mad at the noisy kid, who continues with, ‘'If my dad was an elephant and my mom a girl elephant I would be a little elephant.’'

The kid goes on with several animals until the bus driver gets angry and yells at the kid, ‘'What if your dad was gay and your mom was a prostitute?!’'

The kid smiles and says, ‘'I would be a bus driver!’'






Maður tekur sér frí einn daginn frá vinnu og ákveður að fara í golf. Hann er staddur á annarri holu þegar hann tekur eftir froski sem situr á grasflötinni. Hann hugsar ekkert um það og er um það bil að fara skjóta þegar hann heyrir allt í einu, “Ribbit, 9 járn.”
Maðurinn lítur í kringum sig en sér engan. “Ribbit, 9 járn.”
Maðurinn lítur á froskinn og ákveður að sýna honum að hann hafi rangt fyrir sér, leggur frá sér driver-inn og grípur 9 járnið. Boom! Hann hittir kúlana 10 cm frá holunni.
Hann er mjög hissa. Hann segir við froskinn, “Wow þetta var ótrúlegt, þú hlýtur að vera lukku froskur ha?
Froskurinn svarar, ”Ribbit, lukku froskur.“
Maðurinn ákveður að taka með sér froskinn á næstu holu.
”Hvað finnst þér froskur?“ spyr maðurinn. ”Ribbit, 3 tré.“ Maðurinn tekur 3 tréð og Boom! Hola í höggi.
Maðurinn er furðulostinn og veit ekki hvað hann á að segja.
Í lok dagsins, hafði maðurinn leikið sinn besta golfleik á ævi sinni og spurði froskinn, ”Ok, hvert förum við næst?“
Froskurinn svaraði, ”Ribbit, Las Vegas.“
Þeir fara til Las Vegas og maðurinn segir ”Ok, hvað nú?“ Froskurinn svarar ”Ribbit, rúlletta“
Þegar hann nálgaðist rúllettuborðið spurði hann, ”Hvað finnst þér að ég ætti að veðja miklu?“
Froskurinn svarar, ”300.000kr á Svartan 6“
Líkurnar á að fá svartan 6 voru einn á móti milljón, en eftir
golfleikinn hugsar maðurinn, ok látum vaða, Boom! Hellingur peninga kemur yfir rúllettuborðið, maðurinn tekur vinninginn og kaupir besta hótelið á herberginu.
Hann leggur niður froskinn og segir ”Froskur, ég veit ekki hvernig ég á að launa þér þetta, þú vannst allann þennan pening fyrir mig, ég er þér að eilífu þakklátur“
Froskurinn svarar, ”Ribbit, kysstu mig“
Maðurinn hugsar, af hverju ekki, eftir allt sem froskurinn hafði gert fyrir hann, þá verðskuldar froskurinn koss. Þegar maðurinn kyssty froskinn breyttist hann í glæsilega 15 ára stúlku.

”Og þannig, herra dómari, endaði stúlkan inn í herberginu mínu.“








Eitt sinn sem oftar var Einstein á röltinu niður Laugaveginn.

Á leið sinni tók hann tal af manni.
”Sæll,“ sagi E, ”hvaða greindarvísitölu ert þú með?“
”180,“ svaraði maðurinn.
”Fínt, þá skulum við tala um stjarnvísindi“ og það gerðu þeir.
Eftir langt og áhugavert spjall ákvað E að halda áfram ferð sinni.

Þá fer hann að spjalla við konu.
”Sæl“, sagi E, ”hvaða greindarvísitölu ert þú með?“
”Ég er með 120“, svaraði konan.
”Það er fínt, þá getum við spjallað um stjórnmál“ og það gerðu þau.
Eftir líflegar stjórnmálaumræður hélt E áfram göngu sinni.

Þegar hann var að verða kominn niður allan Laugaveginn ákvað hann að spjalla við einn í viðbót, svo hann heilsaði næsta manni: ”Sæll“.
”Hæ,“ sagði maðurinn.
”Hver er þín greindarvísitala?“
”43“
”Jæja,“ sagði E og brosti, ”hvað er að frétta af boltanum?"