Hundar grenja ekki
Hundar elska þegar að vinir þínir koma í heimsókn
Hundum er alveg sama þótt að þú notir sjampóið þeirra
Hundum finnst þú syngja mjög vel
Hundurinn er bara inni á baði til að fá sér smá drykk
Hundum finnst ekki að þú eigir að hringja ef að þú ert seinn. Því seinni sem þú ert, því spenntari er hundurinn að sjá þig.
Hundar fyrirgefa þér fyrir að leika við aðra hunda
Hundar taka ekki eftir því ef að þú kallar þá öðru hundanafni
Hundum er sama þótt þú gefir afkvæmi þeirra
Hundar skilja að prump eru fyndin
Hundar elska rautt kjöt
Hundar kunna að meta mikil líkamshár
Allir geta fengið fallegan hund
Ef hundur er mjög fallegur hata aðrir hundar hann ekki
Hundar versla ekki
Hundum líkar það ef að þú skilur eftir fullt af dóti á gólfinu
Hundar þurfa aldrei að rannsaka samband ykkar
Foreldrar hundanna koma aldrei í heimsókn
Hundar elska langa bíltúra
Hundar skilja að það er betra að fara eftir innsæinu en að spyrja til vegar
Hundar skilja að öll dýr minni en þeir eru ætluð til að veiða þau
Ef hundurinn verður gamall og byrjar að “snappa” útí þig í sífellu, þá máttu skjóta hann
Hundum líkar bjór
Hundar hata ekki líkama sína
Hundar kaupa aldrei Justin Timberlake eða Celine Dion geisladiska
Hundar þyngjast ekki um 50 kg þegar þeir eldast
Hundar gagngrýna aldrei
Hundar skilja að þú þarft að hækka röddina til að koma þínu “ponti” á framfæri.
Hundar búast aldrei við gjöfum
Það er löglegt að hafa hundinn bundinn upp við húsið þitt
Hundar hafa ekki áhyggjur af sýklum
Hundar vilja ekki vita um alla hunda sem að þú hefur átt
Hundar vilja gramsa úti, ekki í veskinu þínu, vösunum þínum eða sokkaskúffunni þinni
Hundar láta ekki tímarit stjórna lífi sínu
Hundar myndu frekar vilja að þú keyptir handa þeim hamborgara í matinn en humar
Þú þarft aldrei að bíða eftir hundinum þínum, hann er alltaf tilbúinn að fara
Hundar hafa engin not fyrir blóm, kort eða skartgripi
Hundar fá bolina þína ekki lánaða
Hundar vilja aldrei fótanudd
Hundum líkar að fá klapp á almannafæri
Hundum finnst þú skemmtilegur þegar þú ert fullur
Hundar kunna ekki að tala