Á silfurbrúðkaupinu vaknaði eiginmaðurinn grátandi, eiginkonan vildi vita hvað væri að.
Hann svaraði: “Manstu þegar pabbi þinn kom að okkur uppi á hlöðu loftinu og hótaði mér að ef að ég myndi ekki giftast þér þá myndi hann kæra mig og sjá til þess að ég myndi fá 25 ára dóm? Hugsaðu þér að í dag væri ég orðin frjáls maður.”

———–

Eftir sex ára hjónaband þá var eiginkonan hans Baldurs farin að verð frekar pirruð því að Baldur vildi bara gera það með slökkt ljósin. Hún ákvað að næst þegar þau væru að gera það myndi hún kveikja ljósin. Sem og hún gerði. Þegar ljósið kviknaði sá hún að Baldur var að gera það með henni með gervitilla.
“Þú getulausa fífl” öskraði hún. “Hvernig vogarðu þér að gera það mér með þessu öll þessi ár, það er eins gott að þú getir útskýrt þetta.”
“Það skal ég gera með glöðu geði”, segir Baldur “Ef þú getur útskýrt börnin okkar þrjú.”