Nákvæmlega svona yrðu flestir karlmenn í sömu sporum ef þeir þyrðu því!!

Golfarar, er þetta nokkuð lýsing á því hvernig þið verðið í framtíðinni?

Golfari og vinir hans voru að spila 18 holu golfhring fyrir 20.000.
Á átjándu holunni átti golfarinn bara eitt stutt pútt til að vinna
hringinn, og 20.000 kr.

Þegar hann var að stilla upp púttinu keyrði líkbíll og líkfylgd framhjá
vellinum.

Golfarinn setti niður pútterinn, tók niður húfuna, setti hana við
brjóstið og beið eftir að líkfylgdin færi framhjá. Þegar hún var farin hjá,
setti hann upp húfina, tók upp pútterinn og hélt áfram að stilla upp fyrir loka
púttið.

“Þetta var eitt af því tilfinningamesta sem ég hef séð” sagði vinur hans
“ég trúi ekki að þú hafir hætt í miðju pútti á 18 holu í hættu á að missa
einbeitinguna, bara til að votta virðingu þína við líkfylgdina”.

“Jæja ég veit það nú ekki” sagði golfarinn “við vorum nú gift í 25 ár”