Heilbriðgðis ráðherra Breta var eitt sinn í formlegri heimsók á geðsjúkra húsi. Hann gekk þarna um gangana og heilsaði upp á starfsfólk og sjúklinga. Hann gengur upp að manni sem virðist vera að dripla ósýnilegum bolta, stekkur upp og skýtur. Fagnar síðan gríðarlega líkt og hann hafi tryggt Englandi heimsmeistaratitilinn.
Ráðherran kastar kveðju á manninn og spyr hann hvað hann ætli að gera þegar hann verði útskrifaður.
“I'll be an NBA player” svara sjúklingurinn. Ráðherra labbar aðeins meir og sér mann standa líkt og hann sé með golfkylfu í höndunum. Hann lyftir höndunum og slær, síðan fagnar hann gríðarlega og hrópar “Hole in one, hole in one!!!!!” Ráðherra spyr hann hvað hann ætli að gera þegar hann útskrifist. “I'm going to win Tiger Woods on US open” svara sjúklingurinn. Ráðherra brosir og óskar manninum alls hins besta. Síðan kemur hann upp að öðrum manni sem er búin að troða hnetu hálfaleið inn í inn í þvargrásina og fróar sér af miklum krafti. Kallinn stoppar þegar hann sér ráðherrann og brosir. Ráðherra spyr hann hvað hann ætli að gera þegar hann verði útskifaður. “Me, they'll never sign me out of here, I'm fucking nuts……
Strákur og stelpa voru búin að vera saman í nokkrar vikur þegar átti að kynna strákinn fyrir fjölskyldu kærustunnar. Um daginn segir hún við hann
”ástin mín, fyrst þú ætlar að í kvöld með fjölskyldunni minni, þá skulum við gera það í fyrsta skiptið í kvöld, þegar foreldrar mínir fara að sofa“
Og strákurinn, yfir sig spenntur, segir
”Ertu að meina þetta!!“
”Já, svo lengi sem þú ferð í dag og kaupir smokka“
Strákurinn fer útí apótek, og segir við apótekarann mjög feimin að hann ætli að fá smokka hjá honum. Apótekarinn spyr hvort hann vilji 3 í pakka, 6 í pakka, eða fjölskyldupakka. Skrákurinn segist vilja fjölskyldupakkann, þar sem þetta sé fyrsta skiptið, og apótekarinn er mjög hjálplegur, og útskýrir allt fyrir honum mjög vel.
Strákurinn fer heim til kærustunnar á tilsettum tíma, og þau setjast til borðs, og pabbinn biður hann um að lesa borðbæn.
Strákurinn byrjar að biðja, og hálftíma síðar er hann ennþá að.
Kærastann segir við hann
”'Eg vissi ekki að þú værir svona trúaður“ Hann svarar
”'Eg vissi ekki að pabbi þinn væri apótekari!!"