Eitt sinn voru nýgift hjón og voru þau bæði heyrnarlaus. Í fyrstu viku hjónabandsins föttuðu þau að þegar ljósin voru slökkt gætu þau ekki séð táknmál hins aðilans.
Eftir nokkrar nætur af brölti og bramli í rúminu og endalausum misskilningi, finnur konan uppá lausn.
,,Elskan, segir hún á táknmáli, af hverju höfum við ekki bara ákveðið, einfalt samskiptakerfi í rúminu ? Til dæmis, um nætur þegar þú ert graður og vilt geraða, teygðu þig í hægra brjóstið á mér og kreistu það einu sinni. Og ef þú vilt ekki geraða, þá klípuru bara einu sinni í vinstra brjóstið á mér“
Karlinum líst vel á þessa hugmynd og segir við hana á táknmáli:
,,Frábær hugmynd, ef þú ert gröð og vilt geraða, taktu þá utan um tippið á mér og kipptu einu sinni. Og ef þú vilt ekki geraða, taktu þá utan um tippið á mér og kipptu… fimmtíu sinnum.”
:D