Staðreyndir sem gott er að vita
Ef þú mydir öskra í 8 ár 7 mánuði og 6 daga myndir þú búa til næga orku til að hita 1 kaffibolla.
(Mér sýnist varla taka því)
Ef þú myndir reka við stanslaust í 6 ár 9 mánuði myndast gas sem
jafngildir krafti atómsprengju.
(Þetta er betra)
Fullnæging svína stendur í 30 mínútur.
(Í næsta lífi vill ég vera svín)
Hvernig finna menn þetta út og afhverju!!!.
Ef þú lemur hausnum við vegg brennir þú 150 hitaeiningum á klukkutíma.
(ég er ekki en búina að komast yfir þetta með svínin og
ekki prufa þetta með hausinn heima,,, kannski í vinnunni)
Menn og höfrungar eru einu tegundirnar sem stunda kynlíf sér til
skemmtunar.
(Nú vitum við af hverju Flipper er alltaf svona glaður)
(og svín fá 30 mínútna fullnægingar
virðist ekki sanngjarnt)
Sterkasti vöðvin í líkamanum er tungan.
(Hmmmmmmmmm……..)
Rétthent fólk lifir að meðaltali 9 árum lengur en örvhentir.
(ef þú ert jafnvígur á báða deilir maður þá með 2?)
Maurar geta lyft 50 faldri þyngd sinni,togað 30 falda þyngd sína og þeir falla alltaf á hægri hliðina þegar þeir verða drukknir
(Eftir að hafa drukkið litlar flöskur af…??)
(greiddu skattgreiðendur fyrir þessa rannsókn)
(og hvað með það þótt svín fái 30 mínútna fullnægingar!)
Ísbirnir eru örvhentir.
(hver vissi það..?Hverjum er ekki sama…?hvernig fundu menn það út,spurðu þá? og táknar það að þeir lifa skemur?)
Leirgedda(það er fiskur) er með 27,000 bragðkirtla.
(hvað í ósköpunum getur verið svona bragðgott neðst í vatninu)
Flóin getur stokkið 350 falda lengd sína, það svipað og maðurinn stökkvi yfir fótboltavöll.
(30 mínútur ímyndaðu þér og af hverju svín
Kakkalakki getur lifað í 9 daga á höfuðs áður enn hann sveltur til bana.
(Creepy)
Sum ljón eðla sig 50 sinnum á dag
(ég vill samt verða svín í næst lífi .. gæði fram yfir magn…)
Fiðrildi eru með braglaukana á fótunum
(ojjjjjjj) (það er næstum eins slæmt og Leirgeddan)
Auga strútsins er stærra en heilinn
(Ég þekki svoleiðis fólk.)
Stjörnufiskar hafa engan heila.
(Ég þekki líka svoleiðis fólk.)
Eftir að hafa lesið þetta er það eina sem ég get sagt er Svín eru
heppinn..