Gervi Andinn
Það voru einu sinni hjón í golfi, svo skutu þau óvart golfkúlunni og brutu rúðuna á einhverju húsi þarna rétt hjá. Og útaf þau voru doldið kurteis þá ætluðu þau að fara og biðjast fyrirgefningar, þá kom maður til dyra og þau buðust fyrirgefningar, og hann sagðist svo vera andi í flösku, en að golfkúlan hafi vakið hann upp frá mörg þúsund ára svefni hans öskraði hann reiður, þá urðu þau mjög skömmustuleg og buðu honum HVAÐ SEM ER í staðin, en hugsði sig mikið um og ákvað svo að hann vildi bara fá að sofa hjá konunni, hann sagðist neflilega ekki hafa sofið hjá konu MJÖG lengi, þau samþykktu það og konan fór inn með honum, eftir að þau vöknuðu svo eftir LANGA nótt, þá spurði “andinn” hvað hún væri gömul. Hún: 35, afhverju ? “andinn”: og þú trúir ennþá á anda í flösku.