Bankastjórinn,Gamla konan og lögfræðingurinn
Vonandi er hann ekki of grófur
Þessi er nokkuð góður…..
Gömul kona gengur inn í banka með
fullan poka af seðlum og ætlar hún
að leggja peningana inn. Hún
heimtar að fá bankastjórann til að
afgreiða sig.
það er venjulega ekki hægt í þessum
banka en þar sem hún er með svo
mikla peninga ákveður afgreiðslu
fólkið að ná í bankastjórann
(viðskiptavinurinn hefur alltaf
rétt fyrir sér)…
Bankastjórinn spyr gömlu konuna hve
mikið hún ætli að leggja inn. “14
milljónir króna” segir gamla konan
og skellir pokanum á borð stjórans.
Hann er auðvitað forvitinn og
ákveður að spyrja um hvar hún hefði
fengið alla þessa peninga??? gamla
konan svarar: ég vinn mörg veðmál.
“Veðmál, já… hvernig veðmál ?”
spyr bankastjórinn konuna. “bara
einsog, ég veðja við þig 2
milljónum að þú ert með þríköntuð eistu
!!!” bankastjórinn hlær og segir að
þetta sé heimskulegt veðmál.
konan skorar á hann og
bankastjórinn tekur veðmálinu…
“En þar sem það eru mjög miklir
peningar í húfi, er þá ekki í lagi að
ég taki lögfræðinginn minn með sem
vitni á morgun kl. 10 ?”
Bankastjórinn hafði ekkert á móti
því og var viss um að hann mundi
vinna…
Þetta sama kvöld var bankastjórinn
orðinn mjög taugaóstyrkur og eyddi
miklum tíma fyrir framan spegilin
heima hjá sér, skoðandi eistun með
því að snúa þeim í allar áttir.
hann hætti ekki fyrr en hann var viss um
að hann mundi vinna veðmálið…
Næsta morgun, nákvæmlega klukkan
10, birtist gamla konan og
lögfræðingurinn hennar fyrir utan
bankastjóra skrifstofuna. hún kynnti
bankastjóran
og lögfræðinginn en endurtók síðan
veðmálið “ég veðja 2 milljónum á
að bankastjórinn sé með þríköntuð
eistu!”
Bankastjórinn játaði veðmálinu og
gamla konan sagði honum að fara úr
buxunum. Hann gerði það og gamla
konan pírði augun vel og lengi.. hún
bað síðan um að mega koma við þau
til að finna hvernig þau væru í
laginu.
“ok, 2 milljónir eru mikið af
peningum svo ég giska að þú verðir að
gera
það bara svo við séum örugg!!!”
Nákvæmlega þá, tók bankastjórinn
eftir hvar lögfræðingurinn var að
lemja hausnum í vegginn, alveg
hljóðlaust. Bankastjórinn spurði
gömlu konuna “hvað í andskotanum er
að lögfræðingnum þínum???”
Hún svaraði “ekkert, nema það að ég
veðjaði við hann um 8 milljónir
að nákvæmlega klukkan 10 væri ég
með eistu bankastjórans í
höndunum!!!”