Einu sinni kom maður inn á bílasölu í Hanfarfirði.
Hafnfirskur Afgreiðslumaður labbaði til hanns og spurði hvort hann gæti aðstoðað.
Maðurinn: “Ég ætla að fá hjá þér notaðann bíl”
Hafnfirðingurinn: “Já ég skil”
Hafnfirðingurinn labbaði með honum að rosa fínum og flottum sportbíl.
Maðurinn: “Þetta er ekki notaður bíll þessi er glæ'nýr”
Hafnfirðingurinn: “Bíddu aðeins”
Hafnfirðingurinn labbar aðeins í burtu og kemur til baka með lyklana af bílnum. Hann keirir tvo hringi kringum bílasöluna, stoppar síðan hjá manninum, labbar út
og segir:
“Allavega er hann núna notaður”