Brandarar
Einu sinni var maður sem hét Guðmundur. Hann var þeim galla búinn að þegar vinnufélagarnir töluðu um einhvern þá þóttist hann þekkja hann. Einn daginn í vinnunni í kaffihléinu voru menn að tala um Björk Guðmundsdóttur. Þá heyrðist í Guðmundi: “Já, Björk, hún er nú góð stelpa”
Vinnufélagi: “Guðmundur, þekkir þú Björk?”
Guðmundur: “Já hún er mjög fín”
Vinnufélagi: “Djöfuls… kjaftæði Guðmundur. Við erum komnir með nóg af þessu, þú þykist þekkja alla. Í guðanna bænum hættu þessu kjaftæði og haltu þessu fyrir sjálfan þig”.
Nokkrum dögum síðar í vinnunni.
Vinnufélagi: “Strákar, Svíakonungur er víst að koma til landsins á morgun”.
Guðmundur: “Svíakonungur, það er nú góður karl”.
Vinnufélagi: “Þekkir þú líka Svíakonung?”
Guðmundur: “Já,já ég þekki hann mjög vel”
Eins og áður sagði voru vinnufélagarnir löngu búnir að fá sig fullsadda af þessu kjaftaæði í Guðmundi og létu þetta sem vind um eyru þjóta. Daginn eftir var Guðmundur ekki í vinnunni og þótti mönnum það mjög einkennilegt. Sama kvöld í fréttum sást Guðmundur ásamt ríkisstjórninni á REK flugvelli að taka á móti Svíakonungi, og heilsuðust Guðmundur og Svíakonungur með virktum. Vinnufélagarnir voru mjög hissa og sumir meira að segja trúðu núna þessum sögum Guðmundar. Tveimur dögum síðar tilkynnti yfirmaður vinnunnar að hann, ásamt konu sinni, væri að fara til Ítalíu og ætlaði að sjá páfann í Vatíkaninu.
Þá heyrðist í Guðmundi: “Páfinn, já, það er nú góður maður”.
Yfirmaður: “Guðmundur, þekkir þú páfann líka?”
Guðmundur: “Já, já, ansi fínn karl en svolítið gamall”.
Yfirmaður: “Guðmundur nú geri ég við þig samning. Þú kemur með okkur til Ítalíu og kynnir mig fyrir páfanum. Ef þú þekkir hann skal ég splæsa á þig ferðinni, ef hann þekkir þig ekki splæsir þú”.
Guðmundur: “Ok”.
Á Ítalíu: Guðmundur og yfirmaðurinn voru komnir í Vatíkanið í messu og var kirkjan fullsetin. Þegar messan var búin gekk Guðmundur í gegnum mannþröngina og upp að púltinu þar sem páfinn var. Þeir heilsuðust með virktum og töluðu í smá stund saman. Síðan er Guðmundi litið yfir mannþröngina en sér yfirmanninn ekki í fyrstu, loksins kemur hann auga á hann þar sem hann liggur á gólfinu með óráði og fólk stumrandi yfir honum. Guðmundur hleypur strax til yfirmanns síns og kemur að honum þegar hann er að vakna aftur til lífsins.
Guðmundur: “Hvað gerðist? Varstu svona hissa á þvi að ég þekkti páfann?”
Yfirmaður: “Nei, nei - þegar þú varst að tala við páfann bankaði Robert DeNiro á öxlina á mér og spurði mig: ”Who is that guy standing beside Guðmundur?“
—————————————————– —————————
Ég verð að segja hér svolitla sögu sem mér skilst að sé sönn og hafi átt sér stað fyrir fáum vikum í stórum kaupstað við langan fjörð á miðju Norðurlandi. Svo bar til að maður nokkur kom að bílalúgu. Stúlkan sem var þar við afgreiðslu spyr hvað megi gera fyrir hann. ”Áttu sundsmokka?“ segir maðurinn. Hún jánkar því, fer og leitar, en finnur ekki neina sérstaka sundsmokka, spyr starfssystur sína, sem er ekki viss, en bendir henni á að taka bara smokkakassann og láta manninn velja, hann þekki þetta sjálfsagt betur. Stúlkan tekur smokkakassann, opnar lúguna og réttir manninum og spyr hann hvort vilji eitthvað af þessu. ”Hvað ertu að meina? spyr maðurinn forviða. “Nú, varstu ekki að spyrja um sundsmokka?” segir stúlkan. “Ég var að biðja um Sunnudagsmoggann!” sagði maðurinn þá. Stundum tala Íslendingar of hratt.
—————————————————– —————————
Það var ung og falleg stúlka sem var svo niðurdregin og hrygg að hún ákvað að binda endi á þetta allt og fyrirfara sér með því að stökkva í höfnina. Hún stóð á hafnarbakkanum og þegar hún ætlaði að stökkva kemur til hennar ungur sjómaður og spurði hana hvers vegna hún væri að gráta. Hún sagðist ætla að fyrirfara sér. Honum fannst það synd og sagði við hana að hún hefði mikið að lifa fyrir. Skipið mitt siglir til Ameríku á morgun, ef þú vilt skal ég lauma þér með. Hann færði sig nær stúlkunni og tók utan um hana og hvíslaði að henni,“ef þú verður góð við mig verð ég góður við þig”. “Já” sagði stúlkan hverju hef ég að tapa. Um nóttina laumaði hann henni um borð í skipið og faldi hana í einum björgunarbátnum. Hann færði henni annað slagið mat og drykk og í hvert skipti elskuðust þau heitt og innilega. Þrem vikum seinna var skipstjórinn á venjulegri eftirlitsferð og fann hana í björgunarbátnum. Hann spurði hana hvað hún væri að gera þarna. Hún sagði honum eins og var að sjómaðurinn væri að lauma henni til Ameríku en í staðinn svæfi hún hjá honum. Þá sagði skipstjórinn “Þú hefur verið plötuð laglega núna þetta er Akraborgin”
—————————————————– —————————
Vel klæddur lögfræðingur fór inn á bar og pantaði martini og sá að við hliðina á honum sat róni sem muldraði og glápti á eitthvað í hendinni á sér. Lögfræðingurinn hallaði sér lengra að honum og heyrði að róninn sagði, þetta lítur út eins og plast, síðan rúllaði hann því á milli fingranna á sér og sagði síðan, en þetta er eins og gúmmi viðkomu. Lögfræðingurinn spurði forvitinn, hvað ertu með þarna manni. Róninn sagði, Ég hef ekki hugmynd en það lítur út eins og plast en er eins og gúmmí viðkomu. Má ég sjá, sagði lögfræðingurinn og róninn lét hann fá þetta. Lögfræðingurinn rúllaði því milli fingranna á sér og skoðaði þetta gaumgæfilega. Já, þetta lítur út eins og plast en er eins og gúmmí viðkomu en ég veit ekki hvað þetta er, hvar fékkstu þetta eiginlega? Úr nefinu á mér, sagði róninn.
———————————————- ———————————-
Maður sem lyktaði eins og bruggverksmiðja kom inn á Subway og settist við hliðina á presti. Bindið á manninum var drullugt, andlitið allt út í rauðum varalit og hálffull ginflaska stóð út úr vasanum á rifna jakkanum hans. Hann opnaði dagblað og byrjaði að lesa. Eftir nokkrar mínútur snýr maðurinn sér að prestinum og spyr, heyrðu faðir, hvað veldur liðagigt?. Herra minn, henni veldur of mikið næturlíf, að vera með ódýrum og rugluðum konum, of mikið alkóhól og fyrirlitning á náunganum. Ég er svo hissa sagði hálffulli maðurinn og hélt áfram að lesa daglaðið. Presturinn fór að hugsa um hvað hann hefði sagt við manninn og ákvað að biðjast fyrirgefningar. Ég biðst afsökunar, ég ætlaði ekki að vera svona ruddalegur, hvað hefurðu haft liðagigt lengi spurði presturinn. Ég er ekki með liðagigt, ég var að lesa að páfinn hefði hana.
—————————————————– —————————
A small town farmer had three daughters. Being a single father, he tended to be a little overprotective of his daughters. When gentlemen came to take his daughters out on a date, he would greet them with a shotgun to make sure they knew who was boss. One evening, all of his daughters were going out on dates. The doorbell rang, the farmer got his shotgun, and answered the door. A gentleman said, “Hi, I'm Joe, I'm here for Flo, We're goin' to the show, Is she ready to go?” The farmer frowned but decided to let them go. The doorbell rang again, the farmer got his shotgun, and answered the door. A gentleman said, “Hi, I'm Eddie, I'm here for Betty, We gettin' spaghetti, Is she ready?” The farmer frowned but decided to let them go. The doorbell rang again, the farmer got his shotgun, and answered the door. A gentleman said, “Hi, I'm Chuck”, And the farmer shot him.
—————————————————– —————————
Þegar tannlæknirinn hennar Kristjönu lét af störfum þurfti hún eðli málsins samkvæmt að verða sér úti um nýjan tannlækni til að taka við skoðununum og viðgerðunum. Þegar hún beið á biðstofunni hans á leið í fyrsta tímann lét hún augun reika um biðstofuna og rak m.a. augun í vottorð tannlæknisins sem bar m.a. fullt nafn hans. Skyndilega mundi hún eftir þessum hávaxna og myndarlega strák er bar sama nafn og hafði verið með henni í bekk í gagnfræðaskóla um það bil 40 árum fyrr. Hún var því orðin nokkuð spennt þegar henni var boðið inn í stólinn en þegar hún bar manninn augum varð henni ljóst að ekki var um sama mann að ræða. Þessi gráhærði maður, sem aðeins var byrjaður að fá skalla, og skartaði djúpum hrukkum í andlitinu, var alltof gamall til að hafa getað verið með henni í bekk. Kristjana gat þó ekki hætt að hugsa um þetta og þegar hann hafði lokið við að hreinsa tennur hennar spurði hún hann hvort hann hefði gengið í gagnfræðiskólann í hverfinu. - Hann játti því. “Hvenær útskrifaðistu?” spurði Kristjana þá. - “Árið 1962,” svaraði hann að bragði. “Nú?” hváði hún. “Þú hefur þá verið í bekknum mínum.” - “Nújá,” sagði hann og horfði rannsakandi á Kristjönu. “Og hvað kenndir þú?”
—————————————————– —————————
Sverrir fékk páfagauk í afmælisgjöf og komst fljótt að því að sá var með afbrigðum skapvondur og orðljótur. Sverrir gerði allt sem honum datt í hug til að venja fuglinn af þessum ósið, hann notaði sjálfur eintóm kurteisisorð, spilaði hugljúfar ballöður fyrir hann og reyndi með því að sýna honum gott fordæmi. Ekkert gekk upp. Hann prófaði að skamma fuglinn sem svaraði honum fullum hálsi. Hann hristi búrið en gaukurinn varð bara enn skapverri og dónalegri við það. Sverrir vissi nú ekki sitt rjúkandi ráð og í örvæntingu sinni tók hann fuglinn og setti hann í frystikistuna. Um stundarsakir heyrðust ógurleg læti úr kistunni, fuglinn sparkaði og öskraði og bölvaði – en skyndilega datt allt í dúnalogn og ekki eitt einasta hljóð heyrðist í langan tíma. Sverrir fór nú að óttast að hann hefði meitt fuglinn og flýtti sér að opna kistuna. Páfagaukurinn var hins vegar hinn rólegasti, steig upp á útrétta hönd Sverris og sagði: “Að undanförnu hefur hegðun mín og orðbragð ekki verið til eftirbreytni og sennilegast orðið til að móðga þig. Ég mun þegar í stað taka mig rækilega á og breyta þessari hegðun minni. Mér þykir verulega leitt hvernig ég hef látið og mig langar til að biðja þig innilega fyrirgefningar.” Sverrir varð orðlaus af undrun og var um það bil að fara að stama upp spurningu um hvað hefði valdið breytingunni þegar páfagaukurinn hélt áfram: “Bara svona fyrir forvitnis sakir, hvað gerði kjúklingurinn eiginlega?”
—————————————————– —————————
A very attractive lady goes up to a bar in a quiet rural pub. She gestures alluringly to the bartender who comes over immediately. When he arrives, she seductively signals that he should bring his face closer to hers. When he does, she begins to gently caress his full beard. “Are you the manager?” she asks, softly stroking his face with both hands. “Actually, no,” the man replied. “Can you get him for me? I need to speak to him” she says, running her hands beyond his beard and into his hair. “I'm afraid I can't,” breathes the bartender.“Is there anything I can do?” “Yes, there is. I need you to give him a message,”she continues, running her forefinger across the bartender's lips and slyly popping a couple of her fingers into his mouth and allowing him to suck them gently. “What should I tell him?” the bartender manages to say. “Tell him,” she whispers, “there is no toilet paper, hand soap, or paper towels in the ladies room.”
—————————————————– —————————
Einu sinni fór maður í Bakarí og bað um snúð. Þá fór afgreiðslumaðurinn á bakvið og skaut sjónvarpið sitt. Svo kom hann aftur fram og sagðist því miður bara eiga mjólk. Þá sagði maðurinn það er allt í lagi, ég er nefnilega á hjóli.
—————————————————– —————————
He said . . . I don't now why you wear a bra; you've got nothing to put in it. She said . . . You wear pants don't you?
He said . . . Since I first laid eyes on you, I've wanted to make love to you really badly. She said . . . Well, you succeeded!

He said . .Shall we try swapping positions tonight? She said . .. . That's a good idea - you stand by the ironing board while I sit on the sofa and fart!

On a wall in a ladies room .. . . “My husband follows me everywhere” Written just below it . . . “ I do not”

How many honest, intelligent, caring men in the world does it take to do the dishes? Both of them.

Why don't women blink during foreplay? They don't have time

What do men and sperm have in common? They both have a one-in-a-million chance of becoming a human being.

How does a man show that he is planning for the future? He buys two cases of beer.

What is the difference between men and government bonds? The bonds mature.

Why are blonde jokes so short? So men can remember them.

Why is it difficult to find men who are sensitive, caring and good-looking? They already have boyfriends.

Why are married women heavier than single women? Single women come home, see what's in the fridge and go to bed. Married women come home, see what's in bed and go to the fridge.

What is the one thing that all men at singles bars have in common? They're married.

Man says to God: “God, why did you make woman so beautiful?” God says: “So you would love her.” But God,“ the man says, ”why did you make her so dumb?“ God says: ”So she would love you.“
Brandarar
Tveir starfsmenn spilavítis stóðu við spilaborð þegar ákaflega hugguleg ljóska kom aðsvífandi og kvaðst ætla að veðja 20.000 dollurum á eitt númer í borðinu. ”Ég vona að ykkur sé sama“ sagði ljóskan, ”en ég er alltaf heppnari þegar ég er nakin“ og þar með svipti hún sig klæðum, studdi á spilahnapp og skrækti ”nú er lag, mig vantar ný föt!“
Síðan hoppaði hún hæð sína og hrópaði: ”Yes, yes, ég VANN, ÉG VANN!“, þreif fötin sín ásamt öllum peningunum sem voru á borðinu og hvarf á braut.
Gjafararnir störðu undrandi hvor á annan, að endingu gat annar þeirra stunið upp: ”Á hvaða tölu veðjaði hún?“
Hinn svaraði: ”Það veit ég ekki, varst þú ekki að fylgjast með því?“
LÆRDÓMUR: Ljóskur eru ekki allar heimskar, EN karlmenn eru og verða KARLMENN!
—————————————————– —————————
An 80 year old man was having his annual checkup and the doctor asked him how he was feeling. ”I've never been better!“ he boasted. ”I've got an eighteen year old bride who's pregnant and having my child! What do you think about that?“
The doctor considered this for a moment, then said, ”Let me tell you a story. I know a guy who was an avid hunter. He never missed a season. But one day went out in a bit of a hurry and he accidentally grabbed his umbrella instead of his gun.“
The doctor continued, ”So he was in the woods and suddenly a grizzly bear appeared in front of him! He raised up his umbrella, pointed it at the bear and squeezed the handle.“
”And do you know what happened?“ the doctor queried.
Dumbfounded, the old man replied, ”No.“
The doctor continued, ”The bear dropped dead in front of him!“
”That's impossible!“ exclaimed the old man. ”Someone else must have shot that bear.“
”That's kind of what I'm getting at ….“ replied the doctor.
—————————————————– —————————
A lady walks into a Lexus dealership. She browses around, then spots the perfect car and walks over to inspect it. As she bends to feel the fine leather upholstery, a loud fart escapes her. Very embarrassed, she looks around nervously to see if anyone has noticed her little accident and hopes a sales person doesn't pop up right now.
As she turns back, there standing next to her is a salesman. ”Good day, Madame. How may we help you today?“
Very uncomfortably she asks, ”Sir, what is the price of this lovely vehicle?“ He answers, ”Madame, I'm very sorry to say that if you farted just touching it, you are going to shit when you hear the price.“
—————————————————– —————————
Ljóskan var að keyra í Hafnarfirði þegar löggan stoppaði hana og bað um að fá að sjá ökuskírteinið hennar. Hvað er það spurði hún. Það er svona bleikt með mynd af þér. Hún leitaði í veskinu þangað til hún fann bleika púðurdós, tók hana upp og opnaði og leit í spegilinn. Er það þetta spurði hún? Löggan tók dósina og leit í spegilinn og segir svo. Nú! Ekki vissi ég það þú værir í lögreglunni!!
—————————————————– —————————
Eiginkonan kom með manninum sínum til læknis. Efir að hann hafið farið í rannsókn þá kallaði læknirinn konuna inn til sín. Og sagði við hana: ”Maðurinn þinn þjáist af mjög slæmum sjúkdóm og skelfilegu stressi. Ef þú geri ekki eftirfarandi þá mun maðurinn þinn deyja.“ ”Á hverjum morgni: Býrðu til hollan og góðan morgunmat fyrir hann, vertu góð við hann og vertu viss um að hann sé í góðu skapi. Í hádegismat útbúðu þá fyrir hann orkumikinn mat. Í kvöldmat útbúðu þá fyrir hann ljúffenga máltíð. Ekki gera honum lífið leitt með að láta hann vinna heimilsverk eftir erfiðan dag. Ekki ræða þín vandamál við hann, það mun eingöngu auka við stressið hjá honum. En mikilvægast af öllu er að þú verður að njóta ásta með manninum þínum oft í viku og að fullnægja öllum þörfum hans. Ef þú gerir þetta í næstu 10 - 12 mánuði þá er ég viss um að hann mun ná sér fullkomlega.“ Á leiðinni heim þá spurði maðurinn konuna: ”hvað sagði læknirinn svo?“ ”Þú ert dauðvona“ svaraði hún um hæl.
————————————————- ——————————-
Sagan segir af tveim bræðrum, sem fóru út að skemmta sér. Sá eldri vildi kenna þeim yngri eitthvað um unaðsemdir ástarlífsins og sagði honum undan og ofan hvernig standa skildi að málum þegar á hólminn væri komið. Á ballinu gekk allt ágætlega, nema að þeim eldri gekk illa að ná sér í dömu, en hinum tókst ágætlega upp í þeim efnum. Sá eldri ákvað því að fara heim á undan hinum og fylgjast með hvort kennslan hefði borið árangur. Er heim kom faldi hann sig inni í skáp. Á heimleiðinni steig sá yngri ofan í hundaskít. Hann reyndi að hrista skítinn af skónum sínum og þrífa hann eins vel af og hann gat og hélt síðan áfram heim. Þegar hann kom svo loks heim með dömuna settust þau niður og fóru að spjalla saman. Þá varð honum litið undir skóinn sinn og sagði: ”Hér er allt fullt af skít“ Þá heyrðist úr skápnum: ”Snúð'enni við, snúð'enni við maður“
—————————————————– —————————
Everybody on earth dies and goes to heaven. God comes and says, ”I want the men to make two lines. One line for the men that dominated their women on earth and the other one for the men that were “whipped” by their women. Also, I want all the women to go with St. Peter.“ Said and done, the next time God looks, the women are gone and there are two lines. The line of the men that were ”whipped“ by their women was 100 miles long, in the line of men that dominated their women, there was only one man. God got mad and said, ”You men should be ashamed of yourselves. I created you in my image and you were all “whipped” by your mates. Look at the only one of my sons that stood up and made me proud. Learn from him!!“ Tell them my son how did you manage to be the only one in that line??” The man said, “I don't know, my wife told me to stand here!”
—————————————————– —————————
There was a fourth grade boy and a fourth grade girl. The fourth grade boy came by the fourth grade girl's house with a football and teased the girl saying, “Ha Ha! You can't have a football cause your a girl.” The girl goes to her mom crying so her mom buys her a football. The boy got angry. So the next day he comes by with a boys bike and teases her saying, “Ha Ha! You can't have a boys bike cause your a girl!” So the girl goes crying to her mom and she gets a boys bike. The boy gets very mad. So the next day the boy comes by, pulls down his pants and says, “I have one of these and you can't go crying to your mom to get one!!!” She goes crying to her mom and then the girl comes out pulls up her dress and says, “My mom said as long as I have one of these I can get as many of those that I want!
—————————————————– —————————
Þrír menn - Frakki, Þjóðverji og Pólverji sátu á bar. Inn á barinn labbaði svertingi í leit að slagsmálum. Hann settist niður, pantaði bjór, fékk sér sopa, gekk að Frakkanum og sló hann og sagði, mér finnst gott að ríða hvítum konum. Frakkinn leit á hann og sagði, Það er nú gott. Síðan labbaði svertinginn að Þjóðverjanum, lamdi hann í öxlina og sagði, mér finnst gott að ríða hvítum konum. Þjóðverjinn leit á hann og sagði, Gott hjá þér. Svertinginn settist niður og fékk sér annann sopa af bjórnum, stóð síðan upp, labbaði að Pólverjanum, lamdi hann í bakið og sagði, mér finnst gott að ríða hvítum konum. Pólverjinn sat og hugsaði í augnablik og sagði síðan, ég skil þig fullkomlega. Mér finnst ekkert gott að ríða þessum svörtu heldur
—————————————————– —————————
A U.S. Marine Corp sharpshooter who just got a pay raise decided to buy a new scope for his rifle. He went to a gun shop and asked the clerk to show him new scopes. The clerk took out a scope and said to the Marine, ”This scope is the best I have. It is so good, you can see inside my house all the way up on that hill and that is over 400 yards away“. The Marine looked through the scope and started laughing. ”What's so funny?“ asked the clerk. ”I see a naked man and a naked woman fooling around in the house“, the Marine replied. The clerk grabbed the scope from the Marine and looked at his house. Sure enough he saw his wife and another man naked in his house. The clerk then handed the rifle back to the man with two bullets and said, ”That is my wife with my neighbor. I'll give you this scope for nothing, if you take the two bullets, shoot my wife's head off and shoot the guy's dick off.“ The man took another look through the scope and said, ”You know what? I think I can do that with one shot!“
—————————————————– —————————
A girl was a prostitute but she didn't want her grandma to know. One day, the police raided a whole group of prostitutes and the girl was amongst the group. The police has all the prostitutes line up in a straight line on the sidewalk. Along comes grandma and see her granddaughter. Grandma asks, ”What are you lining up for?“ Not willing to let her know the truth, she told her grandmother that some people were passing out free oranges and she was lining up for some. Grandma wanted oranges too, so she went to the back of the line. A policeman was going down the line asking for information from the prostitutes. When he got to grandma, he was bewildered and asked, ”You are so old, how do you do it?“ Grandma, thinking he's asking her about how she can eat oranges, replies ”Oh, it's easy. I just take my dentures out and suck them dry!“
—————————————————– —————————
Subject: Weather in Iceland
+15°C / 59°F
This is as warm as it gets in Iceland, so we'll start here. People in Spain wear winter-coats and gloves. The Icelanders are out in the sun, getting a tan.

+10°C / 50°F
The French are trying in vain to start their central heating. The Icelanders plant flowers in their gardens.

+5°C / 41°F
Italian cars won't start. The Icelanders are cruising in Saab cabriolets.

0°C / 32°F
Distilled water freezes. The water in Hvita river gets a little thicker.

-5°C / 23°F
People in California almost freeze to death. The Icelanders have their final barbecue before winter.

-10°C / 14°F
The Brits start the heat in their houses. The Icelanders start using long sleeves.

-20°C / -4°F
The Aussies flee from Mallorca. The Icelanders end their Midsummer celebrations. Autumn is here.

-30°C / -22°F
People in Greece die from the cold and disappear from the face of the earth. The Icelanders start drying their laundry indoors.

-40°C / -40°F
Paris start cracking in the cold. The Icelanders stand in line at the hotdog stands.

-50°C / -58°F
Polar bears start evacuating the North Pole. The Icelanders navy postpones their winter survival training awaiting real winter weather.

-60°C / -76°F
Myvatn freezes. The Icelanders rent a movie and stay indoors.

-70°C / -94°F
Santa moves south. The Icelanders get frustrated since they can't store their Brennavinn outdoors. The Icelanders navy goes out on winter survival training.

-183°C / -297.4°F
Microbes in food don't survive. The Icelandic cows complain that the farmers' hands are cold.

-273°C / -459.4°F
ALL atom-based movement halts. The Icelanders start saying ”it's cold outside today."

-300°C / -508°F
Hell freezes over, Iceland wins the Eurovision Song Contest.
Dabbi…