Jón bóndi fór í kirkju einn sunnudaginn.
og þegar presturinn var að pretika fór hann eithvað að tala um álfa.
svo sagði presturinn:allir að rétta upp hendi sem trúa á álfa.
þá réttu svona nokkuð margir upp hendi nokku upp hendi.
svo sagði presturinn: allir að rétta upp hendi sem hafa séð álfa.
þá réttu aðeins færri upp hendi.
næst sagði presturinn : allir að rétta upp hendi sem hafa talað við álf.
þá réttu mun færri upp hendi.
að lokum sagði presturinn:allir að rétta upp hendi sem hafa haft mök við álfa .
þá rétti jón upp hendi.
þá spurði presturinn.
jón hefur þú haft mök við álfa?
jón:ha álfa mér heyrðist þú segja kálfa.
———————————————–