Afgreiðslumenn gera það umbúðalaust
Alkar gera það riðandi
Augnlæknar gera það sýnilega
Einstein gerði það afstætt
Einstæðir gera það með skilnaði
Fjallgöngumenn gera það hátt uppi
Flugmenn gera það í loftinu
Fréttamenn gera það stuttlega
Galdramenn gera það óskiljanæega
Grínistar gera það með glöðu geði
Gullsmiðir gera það fínlega
Göngugarpar gera það rösklega
Hárgreiðslufólk gerir það snyrtilega
Heimspekingar gera það spyrjandi
Hermenn gera það í takt
Kennarar gera það af kunnáttu
Kóngar gera það höfðingjalega
Íhaldsmenn gera það reglufast
Ívan gerði að grimmilega
Lauslátir gera það frjálslega
Ljósmyndarar gera það í myrkri
Málfræðingar gera það - að sögn
Prentarar gera það hástöfum
Rapparar gera það taktfast
Róttækir gera það fram á rauðan dag
Sérfræðingar gera það ítarlega
Sóldýrkendur gera það berlega
Stærfræðingar gera það hnitmiðað
Svæfingarlæknar gera það ómeðvitað
Tortryggnir gera það grunsamlega
Verkfræðingar gera það vélrænt
Þjóðverjar gera það að einhverju marki