ÞETTA ÞARNA, ÆI, ÞÚ VEIST
<b>Skilgreining kvenna:</B> Allir hlutar bíls sem ekki eru lakkaðir, bólstraðir eða plasthúðaðir.
<b>Skilgreining karla:</B> Þetta þarna, æi, þu veist sem þarf að losa á brjóstahöldurum.
LESBÍA
<b>Skilgreining kvenna:</B> Kona sem elskar aðra konu
<b>Skilgreining karla:</B> Kona sem elskast með annari konu svo karlar geti horft á
BERSKJÖLDUÐ / BERSKJALDAÐUR
<b>Skilgreining kvenna:</B> Opna sig tilfinningalega fyrir öðrum
<b>Skilgreining karla:</B> Að leika kriket pungbindislaus
FJARSTÝRING
<b>Skilgreining kvenna:</B> Áhald til að skipta af einni sjónvarpsrás yfir á aðra
<b>Skilgreining karla:</B> Áhald til að skipta á milli allra rása á tveggja mínútna fresti.
SAMSKIPTI
<b>Skilgreining kvenna:</B> Opin tjáskipti við maka um tilfinningar og langanir.
<b>Skilgreining karla:</B> Illa skrifaður miði þar sem tilkynnt er um helgarferð með strákunum
RASS
<b>Skilgreining kvenna:</B> Sá líkamshluti sem öll föt gera stærri.
<b>Skilgreining karla:</B> Notaður til að “moona” með ( og prumpa).
SKULDBINDING
<b>Skilgreining kvenna:</B> Að gifta sig og stofna fjölskyldu .
<b>Skilgreining karla:</B> Að reyna að láta aðrar konur í friði ef maki manns er nálægur
SKEMMTUN
<b>Skilgreining kvenna:</B> Góð kvikmynd, tónleikar eða skemmtileg bók.
<b>Skilgreining karla:</B> Kynlíf
VINDLOSUN
<b>Skilgreining kvenna:</B> Skammarleg aukaáhrif magaverkjar.
<b>Skilgreining karla:</B> Endalaus uppspretta gríns, sjálfstúlkunar og tjáskipta karla.
ÁSTARATLOT
<b>Skilgreining kvenna:</B> Æðsta tjáning þeirra innilegu tilfinninga sem pör deila með sér.
<b>Skilgreining karla:</B> Eitthvað sem konur gera á meðan karlar fá sér drátt
kv,