Gaur hittir þessa glæsilegu konu á bar einum. Þau spjalla, þau kynnast og þau yfirgefa staðinn saman. Þau fara heim til hennar, og hún sýnir honum íbúðina sína, hann tekur eftir því að svefnherbergið er algjölega þakið allskyns böngsum, alls ekki ólíkt tívolí bás. Hundruðir lítilla bangsa liggja snyrtilega raðaðir á hillu gólfið sem liggur um allt herbergið,
miðlungsstórir á næstu hillu fyrir ofan og risastórir á topp hillunni.
Maðurinn verður forvitinn út af öllu þessu safni, en ákveður að vera ekkert að spyrja hana útí þetta. Eftir villt kynlíf alla nóttina, liggja þau hlið við hlið í morgunsárið, maðurinn rúllar sér yfir hana og spyr brosandi;
“Jæja, hvernig var það?”
Konan svarar; “Þú mátt velja þér hvaða verðlaun sem er úr neðstu
hillunni.”