>BUSH
>
>Bush forseti ákvað að setja af stað kynningarherferð, og fara út á meðal
>almennings til að bæta ímynd sína og auka vinsældir.
>
>Hann ákvað að byrja á því að heimsækja grunnskóla, svo hann gæti útskýrt
>stefnu sína fyrir skólabörnum.
>
>Eftir að hann hafði lokið máli sínu, spurði hann börnin hvort þau hefðu
>einhverjar spurningar.
>
>Stevie litli rétti upp höndina og sagði :
>
>“Herra forseti ég hef 3 spurningar.
>
>
>Númer 1. Hvernig gast þú verið kosinn forseti með minnihluta atkvæða.
>Númer 2. Af hverju ætlar þú að ráðast á Írak án þess að hafa ástæðu.
>Númer 3. Telur þú ekki að kjarnorkuárásin á Hiroshima hafi verið stærsta
> hryðjuverk sögunnar ? ”
>
>Áður en BUSH gat svarað hringdi bjallan skyndilega og allir fóru út í
>frímínútur.
>
>Þegar þau komu aftur tilbaka inn í tíma, spurði BUSH aftur hvort þau hefðu
>einhverjar
>spurningar.
>
>Þá rétti Earnie litli upp höndina og sagði:
>
>“Herra forseti ég hef 5 spurningar.
>
>Númer 1. Hvernig gast þú verið kosinn forseti með minnihluta atkvæða.
>Númer 2. Af hverju ætlar þú að ráðast á Írak án þess að hafa ástæðu.
>Númer 3. Telur þú ekki að kjarnorkuárásin á Hiroshima hafi verið stærsta
> hryðjuverk sögunnar ?
>
>Númer 4. Af hverju hringdi bjallan 20 mínútum áður en tíminn var búinn.
>
>Númer 5. HVAR ER STEVIE ??????????????????????”
>
>
Before you criticize someone you should walk a mile in their shoes…