Hér eru 37 brandarar og gátur sen ég hef safnað saman,flestir þeirra eru örugglega mjög gamlir! en hérna koma þeir.
Augnlæknirinn: - Ég vissi strax
að þú þyrftir á gleraugum að halda.
Sjúklingurinn: - Hvernig gastu vitað það fyrirfram?
Augnlæknirinn: - Nú, þú gékst innum gluggan.
-Tölvufræðingur og trésmiður voru að metast hvor væri fróðari.
Þeir áhváðu að reyns með sér í spurningarkeppni og sömdu þannig að tölvufræðingurinn borgaði 100 kr en trésmiðurinn bara 100 kr.
Trésmiðurinn spurði first:
-Hvað er það sem gengur upp með 3 fætur en kemur niður með 4 fætur?
Tölvufræðingurinn hugsaði sig lengi um en sagðist svo ekki getað svarað og borgaði
Trésmiðnum 1000 kr og sagði:
-Hvert í ósköpunum er svarið?
Tésmiðurinn sagði:
-Það hef ég ekki hugmynd um! og borgaði tölvufræðingnum 100 kr.
-Siggi reindi að baka afmælistertu
en kertin bráðnuðu í ofninum.
-Af hverju fljúa fuglarnir suður á bóginn á haustin?
-Af því að þeir geta ekki labbað á sjónum.
Veistu hvað er svart og hvítt
Og framleiðir rosalegan hávaða?
-Sebrahestur að spila á trommu sett.
-Hvað er gult og mjúgt og stórhættulegt?
-Sítrónubúðingur með handsprengju.
-Hvað er hnöttótt loðið og hóstar?
-Kókos hneta með kvef.
-Hvað er lítið,grænt og rosalega hávaðasamt?
-Marsbúi með trommukjuða.
-Hvað er röndótt og flígur um himingeiminn?
-Fljúandi diskur í náttfötum.
Kennari: - Hvað er múmía?
Nemandi: - Eldgamall niðursoðin kóngur.
-Hvað hefur 8 fætur,2 handleggi,3 hausa og 2 vængi?
-Maður á hestbaki sem heldur á hænu.
-Hvað nefnist afhvæmi broddgaltar og slöngu?
-Gaddavír.
-Hvað færðu ef þú blandar saman broddgelti og gírafa?
-Tíu metra langan tannbursta.
-Hvað fær maður ef maður blandar samangíraffa og kind?
- lopapeisu með rúllukraga.
-Hvernig kemur þú fíl í gegnum tollin?
-Þú hengir brauðsneið á sitt hvora síðuna á honum og kallar hann “nesti “
-Hvað kallar þú fíl í kjól með bleik eyrnarskjól?
-Hvað sem þer sínist,hann heyrir hvort sem er ekki neitt.
-Af hverju eru fílar með svona flatar fætur?
-Af því að stökkva niður úr pálmatrjám.
-Af hverju er hættulegt að fara útí skóg klukkan 2 og 3 á daginn?
-Vegna þess að þá eru fílarnir að hoppa niður úr pálmatrjánum.
-Af hverju eru krókudílar svon flatir ?
-Þeir fóru út í skóg milli klukkan 2 og 5.
-Hvers vegna er fill stór,grár og krumpaður?
-Vegna þess að ef hann væri lítill,bleikur og sléttur væri hann ekki fill.
-Hvernig kemurþu fíl upp í tré?
-Þú plantar fræi og færð fílinn til að standa þar nokkuð lengi.
-Hvað komast margir fílar í wolkswaken bjöllu?
-fimm.tveir frammí,tveir aftur í og einn í hanskahólfinnu.
-Hvernig kemur þú fíl út út wolkswagen bjöllu?
-Sömu leið og þú kommst honum inn.
-Hver er munurinn á fíl og á póstkassa?
-Nú,veistu það ekki ég læt þig aldrei bera út póst til mín.
-Hvers vegna eru fílar með grænar húfur?
-Til að þeir sjást ekki þegar þeir labba um gólfvöllinn.
-Veistu af hverju fílar naggla naglalakka sig með grænu naglalakki?
-Til þess að við þekkjum þá ekki frá grænubaununum.
-Hefur þú ein hvern tíma séð fíl í grænubaunadós?
-Nei!
-Þarna Sérðu, þetta virkar.
-Hver er munurinn á jarðaberi og fíl?
-Þau eru bæði rauð,nema fíllinn.
-Hvernig getur maður séð að það var fill í ísskápnum?
-Það eru fót spor í smjörinu.
-Hvað hefur tvo hala,tvo rana og fimm fætur?
-Fíll með varahluti.
-Hver er munurinn á pappírsblaði og fíl?
-Þú getur búið til skutlu úr blaðinu.
-Hvað gerist þegar fill hoppar út í sundlaug?
-Hann verður blautur.
-Hvað ámaður að gefa fíl með magapínu?
-Nóg af plássi.
-Hvenær hafa fílar 12 fætur?
-Þegar þeir eru 3 saman.
-Hvað er stórt og grátt og með gular fætur?
-Fíll sem stendur ofan í hunangskrukku.
-Hvað er stórt og grátt og fer upp og niður?
-Fíll í teygjustökki.
-Hvers vegna eru fílar með svona dökk sólgleraugu?
-Mundir þú vilja þekkjast ef svona margir aulabrandarar væru sagðir um þig.