Maður kom í bar og sá krukku með peninga í og spurði Afgreiðslumanninn hvað væri að vera að safna fyrir. Afgreiðslumaðurinn sagði að það er verið að veðja hvort einhver gæti fengið hestinn til að hlæja sem var úti og benti á hann og sagði svo að það þyrfti að setja 5 dali í krukkuna. Maðurinn tók upp veskið og setti 5 dali í krukkuna og fór út til hestsins. maðurinn hvíslaði svo í eyrað á hestinum og hesturinn fór að hlæja.Maðurinn fór inn og tók krukkuna. Afgreiðslumaðurinn spurði hann hvernig í veruldinni fékk hann hestinn til að hlæja en maðurinn svaraði ekki. Næsta mánuð kom maðurinn aftur og sá krukku á borðinu og spurði hvað er verið að veðja. Afgreiðslumaðurinn sagði að ef einhver geti fengið hestinn úti til að gráta fær allt en því að það var hann sem vann síðast þarf hann að setja 100 dali í krukkuna. Og en og aftur tók veskið upp og setti 100 dali í og fór út. Hvíslaði hann að hestinum og gyrti niður um sig. Hesturinn fór svo að gráta og maðurinn tók upp buxunar og fór inn og tók krukkuna. Þá spurði hann aftur hvernig hann færi að þessu. Þá sagði maðurinn að fyrst sagði hann við hestinn að hann væri með stærra tippi en hesturinn og hesturinn fór að hlæja en þegar hann kom aftur sagði hann við hestinn að hann ætlaði að sína honum og gyrti niður um sig og þá fór hesturinn að gráta.
Okey, komið með álit!