Einu sinni var bóndi hjá sóknarpresti Bóndinn sagði við prestinn:
Ég og kona mín eigum svo erfitt med ad eignast barn hvad a eg ad gera ? Prestur : Sonur minn! Fardu til hins heilaga stad Laurdes og kveiktu thar a einu kerti.Einu sinni átti sóknarpresturinn leid framhja bænda hjonunum og sá krökkt af börnum. Presturinn sagdi vid krakka thar hja: er mamma thin heima ? krakkinn : nei hun er a faeðinga deildini. Presturinn : er tha pabbi thinn ekkki heima ? Krakkinn : Nei , hann fór til Laurdes ad slökkva á einhverju fjandans kerti! :þ
Stymmi og Pézi
Stymmi og Pézi voru ad ganga upp á hátt fjall og allt í einu
sáu their fjallaljón! Stymmi faldi sig bakvið stein og byrjadi ad
klæda sig í hlaupaskóg. Pézi : Hvadda gera ? Thu getur ekki hlupud hradar n fjallaljon! Stymmi : Ég veit , ég tharf bara hlaupa hraðar en thu!
góð vinátta :D