#1

Tvær ljóskur voru úti á bílastæði og voru að reyna að opna
hurðina á Jagúarnum með vírherðatréi. Þær reyndu og reyndu
en ekkert gekk. Önnur ljóskan hætti í smástund til þess að ná
andanum. Hin sagði um leið við hana: “Flýttu þér! Það er að fara
að rigna og við verðum að komast inn til að setja blæjuna upp
aftur!”

#2

Ljóskan stóð allt í einu upp á miðri búktalaraskemmtuninni, og
kallaði: “Hei, þú þarna! Ég er búin að fá leið á því hvað þú ert með
niðrandi ljóskubrandara á okkar kostnað! Við erum ekkert allar
vitlausar!”
“Slappaðu af” sagði búktalarinn, “þetta eru bara brandarar.”
“Ég er ekki að tala við þig” sagði ljóskan, “ég er að tala við litla
gerpið sem situr á hnjánum á þér!”

Spurning:

1.Hvor brandarinn var betri?

LPFAN ( the funny guy :P )

PS. Og ljóskur, ekki taka þetta nærri ykka