Strákurinn fylgir stelpunni heim eftir velheppnað stefnumót, en þegar þau koma að andyrinu heima hjá stelpunni þá styður strákurinn annari hendinni við vegginn og hallar sér að henni og segjir,
“Ástin mín, viltu nú ekki totta mig svona rétt í lokin?”
“Ha? Þú er klikkaður???!!!”
“Nei, nei hafðu engar áhyggjur ég verð eldsnöggur, ekkert mál.”
“Nei! Einhver gæti séð okkur, einhver úr fjölskyldunni eða bara nágrannar..”
“Á þessum tíma nætur, held ekki, það er enginn enn á fótum.”
“Nei!!! Ég er búin að segja nei!”
“Elskan þetta er nú bara smá tott og ég veit þú munt fíla það líka.”
“NEI! Kemur ekki til greina, NEI!!Nei!”
“Ástin mín ekki láta svona, comon.”
Skyndilega opnar yngri systirin útidyrnar klædd í náttslopp með hárið allt í óreiðu, nuddandi stírurnar úr augunum og segjir.
“Pabbi segjir, að annað hvort skalt þú totta hann strax, annars þarf ég að gera það og ef ég geri það ekki þá kemur pabbi niður og tottar hann sjálfur, en í guðana bænum látta kærastann þinn taka hendina af dyrasímanum!”
__________________________