“Hvað ekkert í skóinn!” grenjaði strákurinn.
“Jæja” sagði mamman, “kanski ef þú skrifar Jesúbarninu bréf og segir honum að þér þyki það mjög leitt, þá kanski gefur jólasveinnin þér einhvað.”
Litli drengurinn fór inn í herbergið sitt og byrjaði á bréfinu. Með hverju bréfinu, sem hann byrjaði á, eftir öðru, baðst hann afsökunar og lofaði að vera góður í einhvern afmarkaðan tíma. Hvert bréfið á fætur öðru krummpaði hann saman, hennti og breyti “vera góður” tímanum þannig að hann varð styttri og styttri. Að endingu gafst hann argur upp en fékk þá hugljómun! Hann hljóp inn í stofu þar sem var lítið líkan af fjárhúsinu í Betlehem, þar fjarlægði hann styttuna af Maríu og pakkaði henni varlega inn í sokk og kom henni svo vandlega fyrir ofan í skúffu hjá sér, loks náði hann sér í blað og blíant og byrjaði að skrifa: “Kæra Jesúbarn, ef þú vilt einhverntíma sjá móður þína aftur…..”
—————————————————– ———–
Það var einu sinni skoskur kennari sem spurði:ef þú ættir 5
krónur og ég bæði um 3 hvað ættir þú mikið eftir?
Skoskur nemandi:5 krónur
———————————————– —————–
Einu sinni var maður að selja ryksugu, hann fór út um allt
að reyna að selja þessa ryksugu, en enginn vildi kaupa hana.
Þá kom hann að bónadabæ einum þar var allt í drullu og skít,
þá reyndi hann að selja bóndakonuni hana en það gekk ekki.
Þá sagði hann ég skal “SKÍTA” á gólfið og ef mér tekst
ekki að Þrífa skítinn þá skal ég “ÉTA” hann.
Hann skeit á gólfið þá spurði hann hvar
innstungan, væri þá sagði konan að aldrei hefði
verið rafmagn í húsinu.
—————————————————– ———–
Ljóska kemur inn í apótek og biður um endaþarmssvitalyktareyðir.
Apótekarinn
reynir að leyna undrun sinni og útskýrir fyrir ljóskunni að þeir selji ekki
endaþarmsvitalyktareyði og hafi aldrei gert. En ljóskan fullyrðir að hún sé
búin að kaupa svoleiðis reglulega einmitt í þessu apóteki; og hana vanti meira.
“Mér þykir það leitt”, segir apótekarinn, “við eigum ekkert slíkt.”
“En ég hef alltaf fengið þetta hérna,” segir ljóskan. “Áttu nokkuð gamlar umbúðir sem þú gætir sýnt mér?”
“JÁ!” segir ljóskan, “ég fer heim og sækir þær.”
Stuttu seinna kemur hún til baka og réttir apótekaranum gamla
svitalyktareyðirinn, apótekarinn lítur á hann og segir: “En þetta er bara
ósköp venjulegur svitalyktareyðir til að nota undir hendurnar!”
Pirruð; hrifsar ljóskan tóma svitalyktareyðirinn af apótekaranum og les
upphátt það sem stendur aftan á honum:
“TO APPLY, PUSH UP BOTTOM.” !!!!!
———————————————— —————-
Ég elskaig