Eitt sinn var hópur vinkvenna á ferðalagi.
Þau komu að 5 hæða hóteli, og skilti sem á stóð “Aðeins fyrir konur”.
Og þar sem þær höfðu allar skilið kærasta og eiginmenn eftir heima, ákveða þær að fara inn. Í mótökunni útskýrir mjög myndarlegur maður fyrir þeim hvernig þjónustuna virki.
“Við höfum 5 hæðir. Þið farið bara upp hæð eftir hæð, þegar þið hafið fundið eitthvað sem ykkur líkar, þá getið þið stoppað þar. Það er auðvelt að ákveða sig þar sem hver hæð hefur skilti með lýsingu á því sem hún hefur upp á að bjóða.”

Svo þau byrja að fara upp og á fyrstu hæðinni er skilti sem stendur á: “ Allir karlmenn hér hafa það stutt og mjótt.” Þær skella upp úr og halda áfram á næstu hæð á þess að hika.

Á annari hæðinni stendur á skiltinu: “ Allir mennirnir hérna hafa það langt og mjótt.” Og enn er það ekki nógu gott svo stelurnar halda áfram á næstu hæð. Á þriðju hæðinni stendur á skiltinu: “ Allir mennirnir hérna hafa það stutt en þykkt.” Þær vilja enn betur, og vitandi að það eru enn þá tvær eftir þá halda þær áfram.

Á fjórðu hæð, skiltið er fullkomið: “ Allir mennirnir hér hafa það langt og þykkt.” Konurnar verða allar æstar og eru á leiðinni inn þegar þau átta sig á því að það er enn ein hæð eftir, og þar sem þær gætu verið að missa af einhverju þá ákveða þær að halda áfram upp á efstu hæð.

Á efstu hæð finna þær skilti: “ Það eru engir menn hér. Þessi hæð var aðeins byggð til að sanna að það er engin leið til að fullnægja konum!”
__________________________