Einu sinni kom lítil telpa heim úr skólanum, alsæl og
glöð og sagði við mömmu sína: Mamma, mamma! Í dag áttum við
að læra að telja, og ég var sú eina sem gat talið upp í
tíu, en hinir töldu aðeins upp í fimm! Er ég ekki dugleg, mamma?
-jú, elskan mín, svaraði mamman. -er það af því ég er ljóska?
spurði stelpan. -já, elska mín, svaraði mamman.
daginn eftir kom hún aftur hlaupandi heim úr skólanum, alsæl:
Mamma, mamma! í dag lærðum við stafina, og ég var sú eina sem gat
talið upp í h, en hinir upp í d!
er ég ekki duglg mamma, er það kannski af því að ég er ljóska?
-já, elska mín, það er rétt hjá þér!
þriðja daginn kemur stelpan svo heim, kemur inn:
mamma, mamma! í dag fórum við í leikfimi og ég var með mikið stærri vrjóst en allar hinaR stelpurnar!
er það ekki gott mamma? er það af því ég er ljóska?
-þá svara mamman: nei elskan mín, það er vegna þess að þú ert 25.ára!
kv Kaffibaun :)