Kanína labbaði inn í sjoppu í Breiðholti, hún spurði búðarmannin
hvort hann ætti ekki kál og því svaraði hann “nei því miður”.
Þá gekk hún leið í burtu.
Daginn eftir kom hún aftur í sömu búð og fattaði að sá sami afgreiddi hana, svo spurði hún aftur
“áttu nokkuð kál”. Búðarmaðurinn svaraði aftur sömu orðum.
Þá fór hún heim aftur glorsoltin.
Daginn eftir kom hún í búðina í þriðja skipti og svo illa vildi til að sami maður af,
og spurði “áttu nokkuð kál” þá svaraði maðurinn reiðilega nei
og ef þú spyrð mig aftur sömu spurningar þá negli ég
þig við veggin. Daginn eftir kom hún aftur og spurði
“áttu nokkuð nagla” nei svaraði hann aftur (sami karl),
“áttu þá kál”