Blaðamaður einn hjá National Geographic var að leita sér að verkefni þegar hann fann á netinu upplýsingar um frumstæðan þjóðflokk lengst inni í frumskólgum Afríku. Á þssari vefsíðu stóð að karlmennirnir í þessum þjóðflokki væru með stærstu tippi í heimi! Þetta var nú eitthvað sem blaðamanninum leist vel á. Hann tók næsta flug til Afríku, svo tók hann innanlandsflugið, svo rútuna og að lokum þurfti hann að ganga langa leið. Hann er kominn langt inn í skóginn þegar hann mætir strákpatta um 11 ára gömlum. Blaðamaðurinn grípur andann á lofti, krakkinn er með tippi niður á hné! Strákurinn glottir og segir: Þetta er ekkert miðað við hann pabba. Blaðamaðurinn eltir strákinn heim í þorp og hittir föður hans. Vá, þetta var ótrúlegt! Pabbinn gat vafið sínum utan um lærið á sér, alveg niður að hné. En þetta er greinilega ekkert merkilegt. Pabbinn segir að höfðinginn sé með miklu lengra . Hvar er hann, spyr blaðamaðurinn mað skjálfandi röddu. Hann skrapp í sturtu, segir pabbinn og bendir manninum á sturtuklefann. Blaðasnápurinn hleypur þangað, opnar sturtuna og, bang! Það er næstum liðið yfir hann. Tippið á höfðingjnum er svo langt að það er vafið niður utan um allan fótinn og upp aftur. Blaðamaðurinn er í algjöru losti, hann glápir með galopinn munn. Höfðinginn lítur pirraður á hann og spyr: Hvað er þetta, hvurslags gláp er á þér? Minnkar hann aldrei á þér í kaldri sturtu?!