það var einu sinni maður, sem var að fara að gifta sig svo að vinir hans ákváðu að fara með hann út og sletta úr klaufunum. maðurinn var í stýrimannaskólanum og vildi verða skipstjóri á stóru farþegaskipi svo að vinir hans redduðu handa honum aðstoðarskipstjórabúningi og fóru með hann á farþegaskip í grenndinni, og til að gera hann virðulegri, settu þeir á hann skegg. svo var hann upp á þilfari og var alltaf hræddur um að einhver myndi koma og handtaka hann fyrir að vera þarna og vera ekki með skipstjóraleyfi, en það gerðist ekki. en á meðan voru vinir hans á fylleríi á bar í skipinu.
svo ákváðu þeir að fara í gufu og þá tók maðurinn eftir að vinir hans voru allir rakaðir fyrir neðan. Hann verður undrandi og spyr af hverju þeir séu allir rakaðir
Þá springa þeir úr hlátri og segja: hvar helduru að við höfum fengið skeggið!