Nokkrum dögum seinna kom þessi sami maður, stakk höfðinu inn fyrir dyrnar og spurði „Hvað er langt þangað til ég get fengið klippingu?“ Jónas horfði um stofuna og sagði „Um tveir tímar.“ Maðurinn fór.
Viku seinna kemur maðurinn í þriðja sinn, rak höfuði inn um dyrnar og sagði „Hvað er langt þangað til ég get fengið klippingu?“ Jónas athugaði og sagði „um það bil einn og hálfur tími.“ Maðurinn fór.
Jónas kallaði á vin sinn og sagði „Heyrðu, Guðmundur, eltu þennan mann og segðu mér hvert hann fer.“
Eftir smá tíma kom Guðmundur aftur og hló hátt. Jónas spurði „Hvert fór hann, þessi náungi, eftir að hann var hérna?“
Guðmundur gerði hlé á hlátrinum og sagði „Heim til þín!“
Ef þú átt eitthvað vantalað við mig….slepptu því að segja það.