10. Ég lít á þig sem bróður
Þú minnir mig á nördann í “Deliverance”
9. Það er dálítill aldursmunur á okkur
Ég vil ekki vera með manni sem gæti verið pabbi minn
8. Ég hef ekki “þannig” áhuga á þér
Þú ert ljótasta fífl sem ég hef nokkurn tíma séð
7. Líf mitt er of flókið núna
Ég vil ekki að þú eyðir allri nóttinni hjá mér annars gætiru heyrt símtölin frá öðrum mönnum sem ég er með.
6. Ég á kærasta
Ég vil frekar köttinn minn en þig
5. Ég fer ekki út með mönnum þar sem að ég vinn
Ég myndi ekki fara út með þér þó að þú værir í sama “sólkerfi”, hvað þá í sömu byggingu
4. Það ert ekki þú, það er ég
Það ert þú
3. Ég vil einbeita mér að starfsferlinum
Jafnvel eitthvað jafn leiðinlegt og þreytandi og vinnan mín er betra en að fara út með þér
2. Ég er hrifin af öðrum
Þó að þú værir síðasti maðurinn á jörðinni þá myndi ég ekki fara út með þér
1. Verum bara vinir
Ég vil að þú sért hérna svo að ég geti sagt þér í ítrustu smáatriðum um alla hina mennina sem ég hitti og sef hjá.
Það er þetta karlmannslega sjónarhorn.