Núna í dag var ákveðið að breyta tvennu í sambandi við stigakerfið:
1. Engin stig eru gefin fyrir skoðanakannanir.
Þetta er gert vegna þess að skoðanakannanir eru orðnar mjög ómarktækar og hafa verið misnotaðar mjög mikið til að safna sér inn stigum.
2. Engin stig eru gefin fyrir svör við þráðum.
Ef þið skoðið þráðinn STIG sem er hérna undir almennt á forsíðu þá held ég það útskýri sig sjálft.
Í kjölfarið af þessu verður allt stigakerfið endurskipulagt og jafnvel breytt algjörlega (í þágu þeirra sem eru að standa sig vel á vefnum, þ.e. stigavændi<sup>1</sup> verður ekki leyft :) )
Ef þið viljið tjá ykkur um þetta mál. Gerið það þá <a href="http://www.hugi.is/forsida/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=229952&iBoardID=118">hérna</a>.
<sup>1</sup> Stigavændi er þegar notendur taka þátt í skoðanakönnunum sem dæmi einungis til að fá stig fyrir það.
kveðja,
Aquatopia