Endurbætur hafa verið gerðar á forsíðu áhugamála yfirlitinu, en núna
er hægt að fela það með því að smella á Fela áhugamálalista. Þetta
ætti að gera vefinn sprækari hjá vönum notendum á hægvirkari, og
jafnvel hraðari tengingum.
Í skilaboðaskjóðuna hefur verið settur inn sá fídus að hægt er að eyða
mörgum skilaboðum í einu, með því að haka við skilaboðin og smella
síðan á eyða. :)
kv,
Aquatopia
