Ætli sé ekki best að hafa þessa fyrirspurn hérna frekar en á “nöldrinu”.
Mig langar að vita hvort það eru ekki einhverjir Springsteen aðdáendur þarna úti.
Mér líður eins og Palla sem var einn í heiminum. Endilega leyfið mér að heyra í ykkur ef þið eruð þarna úti einhversstaðar. Springsteen og E Street Bandið loksins saman aftur eftir 16 ár. Góðir hlutir gerast enn.
Ekki svara ef þið ætlið bara að dissa manninn og bandið-ég er að leyta að fólki sem þekkir manninn og músíkina.
Gamall Springsteen aðdáandi.