UT2003Demo
Kom út í gærkvöldi og ég er búinn að vera að spila það í þynnkunni síðan ég vaknaði í morgun. Ég get varla haldið sjálfum mér frá því að slefa á lyklaborðið, þessi leikur á eftir að verða eðall.