Og áfram heldur herferðin


Þennan póst setti ég inn þann: 27. ágú, 21:20:

“Jæja, er ekki kominn tími á að það verða stofnað áhugamál um gamla tónlist frá hinni einu sönnu Gullöld.

Fyrir þá sem ekki vita er tímabilið frá u.þ.b. 1955-1975 nefnt gullöldin í tónlistarsögunni en á þessu tímabili voru uppi margar af bestu hljómsveitum sögunnar. Nægir þar að nefna Bítlana, Rolling Stones, Presley, Hendrix, Pink Floyd og svo mætti á áfram halda.

Það eru margir sem telja að stærsti hluti tónlistarheimsins í dag sé sori og hlusta frekar á eldri lög (þ.m.t. undirritaður).

Ég bið því alla sem mundu telja sig hafa áhuga á þessu áhugamáli að skrifa sig á þennan kork og ef að nægur áhugi fæst mun ég senda vefstjóra póst um þetta.”

Nú þegar þessi korkur er dottinn af fyrstu korkasíðu er kominn tími til að koma með fréttir af þessu.

Hérna eru þeir sem vilja taka upp Gullaldaráhugamál: 1/9

geiri2
tholli
Tolkiennet
larandaria
bmson
ringer
Bitlar
jimhenson

2/9
Að sjálfsögðu býðst ég svo til að vera admin

auk fyrrnefnda hugara hafa eftirtaldir bæst í hópinn:

Steinia
Shimotsuki
EEE
Xboxarinn

Eru ekki einhverjir fleiri sem vilja vera með í þessu?

5/9

Eftirtaldir hafa bæst við

ToxI
tombstone
WuKillah
zhadow
jarpur
stab
Stonebite
Mezzias
akarn
gillisun
ThomYorke
Gibson
President


Hérna er svo listi yfir alla:

geiri2
tholli
Tolkiennet
larandaria
bmson
ringer
Bitlar
jimhenson
Steinia
Shimotsuki
EEE
Xboxarinn
ToxI
tombstone
WuKillah
zhadow
jarpur
stab
Stonebite
Mezzias
akarn
gillisun
ThomYorke
Gibson
President

<br><br>——–

geiri2, beztur mælir: það er kominn tími á gullaldaráhugamál.

All you need is love <IMG SRC="http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/synamynd.php3?kt=131185-2199&myndnafn=lennon.jpg"