Ég hef verið mikið að pæla í nokkrum nýjum hugmyndum fyrir áhugamál og fékk fessa í kollinn fyrir nokkrum mínútum.
Til eru allskonar tónlistaráhugamál s.s rokk, metall og hiphop. En afhverju ekki píkupopp ?
Hvernig væri að setja upp áhugamál fyrir 10-14 ára FM stelpur. Þar gætu þær talað um nýjustu fréttirnar og atburðina í píkupoppinu, fíflið Robbie Williams og hvaða N´Sync gaur þeim finnst sætastur.
Vil samt að greinar sjáist aðeins á undiráhugamálinu sjálfu, en ekki á forsíðu. Hugmyndir ?<br><br><i> Building the future and keeping the past alive are one and the same thing.
Snake-Kojima </i