Dagbækur, pistlar og annað það sem netverjar ákveða að senda reglulega inn nýjar upplýsingar á er það sem kallast “blogg”. Orðið sjálft er á ensku slangurstytting á orðinu “weblog”. Hugtakið er almennt en algengusta tólið sem notað er til að vinna greinarnar/pistlana/dagbækurnar er sjálfsagt www.blogger.com
Vona að þetta hjálpi eitthvað.