Ok nú kemur örugglega að margra mati mjög heimskuleg spurning. áhugmálin sem komu upp á ýmislegt “áhugamál vikunnar” eða hvað það nú heitir.
hvernig kemst maður inn á þetta áhugamál ? Hvernig getur maður séð umræðurnar sem eru í gangi þar. Efst á áhugamálinu Ýmislegt stendur þetta:
“Áhugamálið þessa stundina” er þannig að hægt sé að nota þetta áhugamál undir það sem lesendur vilja. Í staðinn fyrir að biðja um áhugamál sem verður bara uppi í stuttan tíma og þannig, þá er hægt að sameina áhugamenn í eitt áhugamál á ákveðnum tíma svo að allir geti rætt saman svo fremi að áhugamálið sé ekki um neitt ólöglegt eða stríði gegn almennu siðferði og blablablabla.

Til að senda inn hugmynd um áhugamál, sendu skilaboð á Fragman eða gthth.

Áhugamálin sem hafa verið:

Myndlist: Er núna
Warhammer: 21.feb 2002 - 9.apr 2002
Irkið: 11.feb 2002 - 21.feb 2002
Málfrelsi: 27.jan 2002 - 11.feb 2002"

En ég get hvergi séð hvar ég get lesið um þessi áhugamál, t.d. ef mig myndi langa að lesa um myndlist sem er núna hvernig fer ég að því.
Þið megið gjarnar útskýra fyrir mér eins og ég sé 5 ára ;)