Hmmm…já, en ég held að það myndi ekki ganga upp. Efnið er í bið svo stjórnendur geti skoðað það og dæmt hvort efnið standist skilmála huga. Það er lítill tilgangur í því fyrir stjórnendur að samþykkja eða hafna efni ef notendur geta hvort er eð séð efnið :)
Ég hef víst miskilið þig aðeins en minn tilgangur með þessu er að ég geti séð hvað bíður þess að vera samþykkt hjá stjórnanda (eftir mig) þ.e.a.s. ég get bara séð í bið á mínu notandanafni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..