ég rakst á þetta svar við einni grein á deiglunni:
“Re: Tóbak er ekki skaðlegt!!! (3)
octavo þann 6. apríl - 18:04
Segðu mér metalikat, af hverju ertu að nota kennitölu 43 ára konu?”
en eins og sjá má hér: http://www.hugi.is/daegurmal/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=metalikat
hefur þessi notandi kosið það að sýna ekki aldur sinn né kyn.
hvernig komst octavo að þessu?
liggja kennitölur okkar á glámbekk hér á huga?
ég skora á starfsmenn símans að efla öryggi á hugi.is - ef þið ætlið ykkur að neyða notendur til þess að gefa upp kennitölur sínar ef það vill nota þennan vef, er það algjört lágmark að reyna að vernda þær upplýsingar.