“Vilt þú fá betri leitarvél sem gefur ekki upp 8 ára gamlar niðurstöður?”
Það er gott að fá 8 ára gamlar niðurstöður ef maður óskar þess sérstaklega. Það ætti frekar að vera stillingaratriði en að gamlar niðurstöður væru gersamlega útilokaðar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..