Ég hef verið að pæla í nokkuð langann tíma, afhverju er ekki banner á sumum áhugamálum?

Tökum /hugi sem dæmi. Oft fer ég bara á eitthvað fortíðarflipp og drekki mér í þráðum sem að eru kannski þriggja til fjögurra ára gamlir.
Svo skyndilega langar mig að fara aftur á forsíðuna og þá er ég svo þreyttur að ég get ómögulega hreyft hendina alla leið til vinstri og smellt á Hugi þar. (Djók)

Það er ekki bara /hugi sem að er svona, t.d. þá veit ég að /kynlíf18plús á við þennan vanda að stríða líka.


En allaveganna bottomline-ið er það að það getur nú ekki verið það erfitt að setja einn lítinn banner á hvert áhugamál, er það?
If writers wrote as carelessly as some people talk, then adhasdh asdglaseuyt[bn[ pasdlgkhasdfasdf.