Gagnaafritun af biluðum disk
Ég hef harðadisk sem mig grunar að sé skemmdur, allavega virðist hann ekki virka. Veit einhver um færa aðila á landinu sem geta afritað frá gömlum PATA yfir í nýja SATA fyrir mig? Veit bara um aðila út í heimi en vil helst ekki vera senda hann út.