Það væri fínt ef maður gæti klikkað á notandanafn viðkomandi og “flaggað notandann” og valið svo úr lista afhverju maður er að tilkynna notandann t.d.

*Spamm

*Tröll
*Ekki rétt kennitala gefinn
*Birta upplýsingar um aðra notendendur t.d. nafn, heimilisfang.


Og síðan kannski vefstjori að gera bara ákveðinn lista hversu langt bann maður fær við að brjóta reglur t.d.

*Spamm - Fer eftir magni (1mán - 12mán)
*Tröll - 3mán
*Ekki rétt kennitala gefinn - Ævilangt
*Birta upplýsingar um aðra notendendur t.d. nafn, heimilisfang - Vika



Þetta eru einungis dæmi.

Bætt við 11. nóvember 2008 - 20:11
Og maður verður að skrifa minnst 20 stafa ástæðu.