Er ég sá eini sem vill fá /syndir aftur?
Það var alltaf verið að rugla þar inni og eitthvað og ég naut þess.
Síðan komu sögur sem voru sannar líka og var gaman að lesa.
Ég hvet alla til að styðja mig (og styðja um leið Huga.is !) því þetta var besta áhugamálið.