Ég veit ekki hvort þetta sé bara vandamál hjá mér en undafarið þá get ég ekki sent myndir inn á huga. Fyrst notaði ég Firefox og fæ bara problem loading page strax eftir ég hef ýtt á áfram takkann. Ég prófaði Internet Explorer (hrollur) og fæ “Internet Explorer cannot display the webpage”.
Getur einhver sagt mér hvað er að?
Ath. þetta hefur ekki komið upp áður hjá mér, þetta byrjaði bara nýlega.