/Náttúruvísindi
Bara að láta vita að inn á /Vísindi og fræðum er að fara framm undirskriftalisti til að stofna sér áhugamál um náttúruvísindi, áhugasamir endilega leggjið hönd á plóg
vitringur
Það sjá nú flestir að núverandi skipting undiráhugamálanna er algjörlega út í hött.
Dulspeki, geimvísindi, heimspeki, sagnfræði og tungumál…
Þetta áhugamál heitir vísindi og fræði en samt er bara eitt áhugamál sem gæti flokkast undir raunvísindi.
Hvað með stærðfræði, efnafræði, eðlisfræði, heimsfræði, líffræði?
Þetta færi allt á aðal áhugamálið /visindi og myndi þar kaffærast undir öðrum greinum frá sagnfræði og hinum.
Svo er það náttúrulega það að Dulspeki á alls ekkert að vera undir vísindum og fræðum heldur frekar á lífstíl eða tilveru.
Það hafa komið margar mjög góðar uppástungur upp á áhugamálinu, t.d.
Raunvísindi
Hugvísindi
Málvísindi
…
…
Bætt við 10. febrúar 2008 - 15:25
http://www.hugi.is/visindi/threads.php?page=view&contentId=5266055
http://www.hugi.is/visindi/threads.php?page=view&contentId=5211802
http://www.hugi.is/visindi/threads.php?page=view&contentId=5188091
http://www.hugi.is/visindi/threads.php?page=view&contentId=4927798
http://www.hugi.is/visindi/threads.php?page=view&contentId=4724279
http://www.hugi.is/visindi/threads.php?page=view&contentId=4557580
http://www.hugi.is/visindi/threads.php?page=view&contentId=4557445
http://www.hugi.is/visindi/threads.php?page=view&contentId=4540788
http://www.hugi.is/visindi/threads.php?page=view&contentId=4457009
http://www.hugi.is/visindi/threads.php?page=view&contentId=4164729
http://www.hugi.is/visindi/threads.php?page=view&contentId=4073018
http://www.hugi.is/visindi/threads.php?page=view&contentId=3348077