Það er hægt að selja nánast hvað sem er ef út í það er farið, en hægt að koma flestu inn á eitthvað áhugamál. /bilar fyrir bíla, /heimilid fyrir húsgögn, /hestar fyrir hestadót, /skoli fyrir skólabækur, /kynlif fyrir kynlíf, /tolvur eða undiráhugamál fyrir tölvuhluti, /kvikmyndir eða eitthvað af undiráhugamálunum af /sjonvarp fyrir dvd, /tiska fyrir föt, /jolin fyrir jólaskraut og svo mætti lengi telja.
Ef þetta væri allt saman á einu áhugamáli næði maður ekki jafn vel til áhugafólks um hlutina sem hefur þá meiri áhuga en aðrir á því að kaupa það sem maður er að selja.